Tíđarandi stjórnmálanna

Fylgistu međ stjórnmálum? 

Veistu hvar umrćđan fer fram?

Tekur ţađ of langan tíma ađ velkjast á milli vefsíđa til ţess ađ athuga hvort nýjar fćrslur séu komnar inn?

Hafirđu svarađ einhverri af ofangreindri spurningu játandi, ţá er Tíđarandinn fyrir ţig.

Á Tíđarandanum er safnađ saman á einn ađgengilegan stađ stjórnmálaumrćđunni eins og hún gerist best á Íslandi. Efniđ er flokkađ eftir uppruna sínum og rađađ ţar innan í öfuga tímaröđ, ţađ nýjasta ávallt efst. Međ einföldum hćtti geturđu fylgst međ skrifum virkustu stjórnmálabloggara landsins.

Virkustu ţingmennirnir á blogginu ţeir Björn Bjarnason og Össur Skarphéđinsson auk Einars K., Ögmundar, Ágústs Ólafs, Magnúsar Ţórs, Sigurjóns Ţórđar og Katrínar Júl.

Virkustu bćjarstjórnamennirnir, ţau Björn Ingi Hrafnsson og Árni Ţór Sigurđsson auk fjölda annarra. Guđríđur Arnardóttir, Svanfríđur Jónasdóttir og Björk Vilhelmsdóttir svo fáeinir séu nefndir.

Virkustu frambjóđendurnir, ţau Guđmundur Steingríms, Eygló Harđar, Dofri Hermanns, Bjarni Harđar, Guđfríđur Lilja, Lára Stefánsdóttir og margir fleiri.

Virkustu fjölmiđlamennirnir, ţeir Pétur Gunnars, Steingrímur Ólafs, Sigmar Guđmunds, Páll Vilhjálms, Jón Axel, -sme, Andrés Magnússon og fleiri.

Og síđast en ekki síst, virkir áhugamenn sem halda úti stjórnmálabloggi. Hér gćtir ýmissa grasa, einstaklingar sem virkir eru innan stjórnmálahreyfinga eđa utan, sem vakiđ hafa athygli fyrir beinskeittan málflutning og ađrir ţeir sem koma ađ stjórnmálaumrćđunni. Sóley Tómasdóttir, Stefán Fr.,  Magnús Helgi, Stefán "moggabloggsblótari" Pálsson, Borgar Ţór Einarsson, Sigurlín M. Sigurđardóttir, Kolbeinn Ó. Proppé og margir margir fleiri.

Áhugamannahópurinn er tvímćlalaust virkasti blogghópurinn, og ekkert bendir til ţess ađ ţađ fari ađ hćgja á honum ţví nćr sem dregur kosningum.

Skelltu ţér yfir og sjáđu Tíđaranda stjórnmálanna krauma í hverju horni.

Umsjónarmenn Tíđarandans. 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband